Þorrablót 4.febrúar í félagsmiðstöðinni Gullsmára.
Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi og FEBK standa að sameiginlegu þorrablóti laugardagskvöldið 4.febrúar. Miðasala er í félagsmiðstöðvum eldri borgara og er miðaverð 6.500 kr. Húsið opnar 18.30 með fordrykk, borðhald hefst kl. 19.30, skemmtiatriði og dansleikur. Húsið lokar svo kl. 00.00. Sjá frekar upplýsingar hér