Símanúmer 441 9900

Fréttir

JÓLAHLAÐBORÐ GULLSMÁRA - 18/11/2019

Húsið opnar kl.18.00 með fordrykk og borðhald hefst kl.19.00. Glæsilegur matseðill.

Hin frábæra söngkona Rósa Ómarsdóttir tekur nokkur lög, til að koma okkur í jólaskapið, og eftir borðhald leikur Páll Sigurðsson fyrir dansi.

Dagskrá lýkur kl.23.00 og húsið lokar á miðnætti. 

VERÐ KR. 6.600.

Grillveisla í Gullsmára - 1/8/2019

Matseðill: Lambagrillsneiðar, kjúklingabringur, bakaðar kartöflur, maiskorn, ferskt salat, kaldar sósur og heit sveppa sósa.

Verð kr. 2500. Skráning fer fram í Gullsmára til 13. ágúst.

Ath. Ekki verður um aðra matarþjónustu að ræða þennan dag.

Lesa meira

Skötuveisla Gullsmára - 6/12/2018

Skötuveisla föstudaginn 21. desember.
Kl. 11.30-12.30

Lesa meira

Jólahlaðborð Gullsmára. Laugardaginn 8. desember. - 22/11/2018

Laugardaginn 8. desember. kl. 18:00. Miðaverð kr. 6.500

Húsið opnar kl 18:00 með fordrykk en borðhald hefst kl.19:00

Bragi Fannar skemmtir með harmonikkuleik og Páll Sigurðsson leikur fyrir dansi. 

Dagskrá lýkur kl. 23:00 og húsið lokað að miðnætti.

Skráning fer fram við auglýsingatöfluna í Félagsmiðstöðinni Gullsmára og miðvar verða seldir í afgreiðslu mánudaginn 3. desember.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica