Símanúmer 441 9900

Vetraropnun félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi

31/3/2015

Boðinn er opinn frá kl 8:00-16:00 frá og með 1.júní til og með 31. ágúst. Vetrarstarf hefst svo á nýju í byrjun september. 

Yfir sumartímann er handavinnu og myndmenntastofa opin og sömuleiðis er spilað. Hádegismatur er á sínum stað og sömuleiðis kaffi og með því. Allir hjartanlega velkomnir.

bestu kveðjur,

Starfsfólk Boðans. Þetta vefsvæði byggir á Eplica