
Haustkynning
Haustkynningar félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi
Dagskrá fyrir veturinn 2019/20 verður kynnt. Þátttökuskráning á námskeið verður á staðnum.
Kynningarnar verða sem hér segir:
Gullsmári þriðjudaginn 3.september kl. 14.00
Boðinn fimmtudaginn 5. september kl. 14:00
Gjábakki föstudaginn 6. september kl. 14:00
Hlökkum til að sjá ykkur og vonumst til að sjá sem flesta.