Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi - Boðinn – Gjábakki – Gullsmári
Eftirfarandi starfssemi verður í félagsmiðstöðvum eldri borgara sem tekur mið af nýjum reglum um samkomutakmarkanir vegna Covid-19, frá og með 1.desember til og með 12.janúar 2021.
Hægt er að hafa samband fyrir frekari upplýsingar í
síma 441-9900.
Kaffistofan verður opin fyrir þá sem vilja koma í kaffibolla og spjall. Hámarksfjöldi miðast við 10 manns, 2m bil á milli gesta og gestir notast við andlitsgrímur. Skráning í síma 441-9900.
Athugið að við hvetjum fólk til þess að mæta ekki ef gestir eru eftirfarandi;
Við erum öll almannavarnir og verum það áfram !
Lesa meiraNýliðakynning verður haldin í Gjábakka, félagsmiðstöð eldri borgara Fannborg 8, 1. hæð, miðvikudaginn 18. september kl.17:00-18:30
Lesa meiraDagskrá fyrir veturinn 2019/20 verður kynnt. Þátttökuskráning á námskeið verður á staðnum.
Kynningarnar verða sem hér segir:
Gullsmári þriðjudaginn 3.september kl. 14.00
Boðinn fimmtudaginn 5. september kl. 14:00
Gjábakki föstudaginn 6. september kl. 14:00
Hlökkum til að sjá ykkur og vonumst til að sjá sem flesta.
Lesa meiraJóhannes Kristjánsson eftirherma sér um að kitla hláturtaugarnar. Frítt inn og léttar veitingar í boði
Boðaþing, þriðjudaginn 12.mars kl. 20-22
Gullsmári, fimmtudaginn 14.mars kl. 20-22
Gjábakki, fimmtudaginn 21.mars kl. 20-22
Lesa meira